Skilmálar

Yfirskattanefnd notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn er m.a. skráð fjöldi innlita, lengd hvers innlits, hvaða síður innan vefsins eru skoðaðar og hversu oft, leitarorð, hvaða stýrikerfi eða vafri er notaður við skoðunina og á hvaða tíma dags vefurinn er skoðaður.

Þessar upplýsingar eru m.a. notaðar til endurbóta á vefnum og þróunar hans, til að fá yfirsýn yfir notkun vefjarins, á hvaða efni notendur hafa mestan áhuga og til þess að aðlaga heimasíðuna að þörfum notenda. 

Aðrar vefsíður geta ekki lesið upplýsingarnar sem eru geymdar á vefkökunni og ekki er gerð tilraun til að komast yfir frekari upplýsingar um hverja komu eða tengja saman við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.

Þessi síða notar vefkökur

Nánari upplýsingar

Samþykkja