Úrskurður ríkisskattanefndar
Úrskurður rskn. nr. 19/1979
Gjaldár 1977
Reglugerð nr. 81/1962, 14. gr. Lög nr. 8/1972
Aðstöðugjald - Frávísun
Kærandi krafðist lækkunar á álögðu aðstöðugjaldi. Í úrskurði ríkisskattanefndar segir:
„Rekstursreikningur kæranda er með þeim hætti, að eigi er unnt að ákvarða aðstöðugjaldsstofn. Umboðsmaður kæranda hefur ekki lagfært þetta þrátt fyrir tilmæli þar um og er því málið vanreifað og er kærunni vísað frá.