Úrskurður ríkisskattanefndar
Úrskurður rskn. nr. 531/1976
Gjaldár 1975
Lög nr. 68/1971, 11. gr.
Tap á hrossabúskap
Meðal kæruatriða var, hvort tap á hrossabúskap væri frádráttarbært, en kærandi hafði með höndum ýmis konar aðra starfsemi.
Um það segir ríkisskattanefnd svo:
„Telja verður, að líta beri á starfsemi kæranda í heild, enda þótt hún sé sett saman af ólíkum þáttum. Tekjur til útsvars ber að sníða við lokaniðurstöðu af rekstri kæranda.“