Úrskurður ríkisskattanefndar

Úrskurður rskn. nr. 736/1977

Gjaldár 1976

Lög nr. 8/1972, 36. gr.  

Aðstöðugjald

Kærandi hafði dvalist erlendis í fimm ár. Átti hann íbúð í Reykjavík, sem hann hafði leigutekjur af, og gerði skattstjóri honum að greiða aðstöðugjald af rekstrinum. Ríkisskattanefnd taldi, að þessar aðstæður gæfu ekki tilefni til aðstöðugjaldsálagningar og féllst því á kröfur kæranda.

Þessi síða notar vefkökur

Nánari upplýsingar

Samþykkja