Úrskurður ríkisskattanefndar

Úrskurður rskn. nr. 228/1978

Gjaldár 1977

Lög nr. 8/1972, 23. gr. 2. mgr.  

Álagningarstofn útsvars

Kærandi gerði þá kröfu, að yfirfæranleg rekstrartöp yrðu dregin frá tekjum, áður en útsvar og sjúkratryggingargjald væri álagt gjaldárið 1977, en til vara að þessi gjöld yrðu aðeins lögð á launatekjur.

Í úrskurði ríkisskattanefndar segir:

„Samkvæmt 2. mgr. 23. gr. laga nr. 8/1972 og 1. tl. 10. gr. reglug. nr. 118/1972 er hér ekki um að ræða frádráttarbæran lið.“

Þessi síða notar vefkökur

Nánari upplýsingar

Samþykkja