Úrskurður ríkisskattanefndar

Úrskurður rskn. nr. 1222/1973

Gjaldár 1972

Lög nr. 68/1971, 14. gr.  

Sjómannafrádráttur

Kæruefnið var, hvort íslenskum skattþegni á erlendu skipi bæri frádráttur skv. 14. gr. laga nr. 68/1971.

Ríkisskattanefnd taldi ótvírætt, að um lögskráningu á íslensk skip þyrfti að vera að ræða, til þess að sjómenn nytu frádráttar skv. greininni.

Þessi síða notar vefkökur

Nánari upplýsingar

Samþykkja